Linsur

focus-dailies

Air Optix Mánaðarlinsur úr silikon með auknum rakagjafa fyrir daglega notkun.

purevision

Dailies Total 1 er bylting í daglinsum. Vertu með þeim fyrstu til að upplifa aukin þægindin. yfirborð linsunnar er 80% vökvi, hlutfall sem slagar upp í yfirborð augans sjálfs. Þetta tryggir að linsan er sem hluti af þér og erting engin. Komdu til okkar og leifðu okkur að kynna þér kostina.

focusnightandday

Dailies AquaComfort Plus eru daglinsur

focusnightandday

Focus Night & Day eru silicon linsur sem eru gerðar fyrir stöðuga notkun. Linsurnar er hægt að nota allt að 30 daga í senn, og í lok mánaðar eru svo teknar nýjar linsur. Ávallt skal hafa samráð við sjóntækjafræðing til að ákvarða lengd notkunar og hveru oft skal skipta um linsur. SoftLens one day eru einnota daglinsur rómaðar fyrir mýkt, sem nota má í einn dag eða eitt skipti. Ekki þarf að nota hreinsivökva, þar sem ný linsa er notuð í hvert skipti.